Vonin blíð

from by Grísalappalísa

supported by
/
 • Record/Vinyl + Digital Album

  First time on vinyl! Rökrétt framhald is cut on high quality black virgin vinyl. Printed on a custom folded carton-sleeve and comes in a silk-screened plastic jacket sleeve.

  Includes unlimited streaming of Rökrétt framhald via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 5 days

    $28 USD or more 

   

 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  Purchasable with gift card

    $1 USD  or more

   

 • Full Digital Discography

  Get all 6 Grísalappalísa releases available on Bandcamp and save 25%.

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of Bimbó, Sumar á Gríslandi, Syngur Stuðmenn, Rökrétt framhald, Syngur Megas, and Ali. , and , .

  Purchasable with gift card

    $23.24 USD or more (25% OFF)

   

lyrics

Ég flana & flæki strætin
þræði vanavegi í hnút
eins& í leiðslu man ekki hvar
ég byrjaði eða hvernig fór

hvítir sandar kókospálmar
stráhattar langar marlboro
campari sólsetur
campari sólsetur
þú & ég hönd við hönd undir bungaló

mér verður öllum um & ó

ég var að eignast nýjan vin
ég heimsótti skrattann þar sem hann bjó
ég er snillingur með svipuna
en fjandinn hvað hún hjó

hvítir sandar kókospálmar
stráhattar langar marlboro
campari sólsetur
campari sólsetur
við völdum okkur leið - áfram
en drógumst aftur úr

mér verður öllum um & ó

ástin mín kallar píkuna sína Bína
en hún er farin frá mér

ég vona ég vona vona
að ég fái bara að tóra vild mína

ég er lúin á lýð
lúin á því að biðja þig
að fara úr vegi fyrir mér & opna dyr
því ég veit að hugur þinn er læstur
hún horfði suður & ég horfði vestur

credits

from Rökrétt framhald, released June 17, 2014

license

all rights reserved

tags

about

Grísalappalísa Reykjavik, Iceland

“A new voice has emerged in Icelandic rock—it is loud, angry, literate and groovy”.

Grísalappalísa is a seven-piece pop outfit from Reykjavik, Iceland. Armed with razor-sharp lyrics and block rockin’ beats, Grísalappalísa’s shows and musical output are second to none.” ... more

contact / help

Contact Grísalappalísa

Streaming and
Download help

Redeem code

Grísalappalísa recommends:

If you like Grísalappalísa, you may also like: